4.6.2018 | 11:27
Sway Búddhatrú
Ég var að gera verkefni um Búddhatrú. Ég var að vinna með Bárði, Diljá og Helgu. Þetta verkefni var með þeim leiðinlegustu verkefnum sem ég var að gera. Ástæðan að mér fannst þetta verkefni svo leiðinlegt er að þetta verkefni var svo flókið. Fyrst áttum við að skrifa texta í powerpoint sem við höfum verið að vinna með lengi. Svo áttum við að byrja á nýju forriti sem við höfðum aldrei farið í. Þetta verkefni er um Búddha og Búddhatrú.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.