4.6.2018 | 11:13
Unique places in Iceland
Ég var að gera verkefni í ensku í forritinu glogster. Þið vitið alveg örugglega ekki hvað glogster er en það er veggspjald í tölvum. Fyrst áttum við að finna 4 áhugulega staði á Íslandi. Ég valdi að skrifa um Dettifoss, Gljúfrabúa, Vestmannaeyjar og Hrísey. Þetta veggspjald átti að vera fyrir túrista og ég átti ekki að hafa textana of langa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning