Benjamín Dúfa

Ég las bókina Benjamín Dúfa í skólanum. Bókin Benjamín Dúfa fjallar um 

fjóra vini sem heita Benjamín, Andrés, Baldur og Róland sem ákveđa ađ gera riddarafélag. 

Benni, Baldi, Róland og Andrés ákveđa ađ gera riddarafélag til ađ berjast gegn ranglćtti međ réttlćti. 

Ađalpersóna bókarinnar heitir Benjamín, kallađur Benni. Benjamín er tíu ára strákur sem á marga vini og er ritari Reglu rauđu drekans. 

Benjamín og vinir hans takast á mörg vandamál í riddarafélaginu, safna peningum fyrir gamla konu, berjast viđ Svörtu fjöđrina og margt fleira. 

Mér fanst bókin rosalega skemmtileg og samt var hún frekar sorgleg í endann en bókin Benjamín Dúfa gefur gott dćmi um sanna vini og getur ţađ líka veriđ um ţegar ađrir vinir svíkja ţig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband